Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virkni örvera
ENSKA
microbial activity
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Við mat og úttekt á eitureigineikum prófunarefnisins getur reynst nauðsynlegt að ákvarða áhrif á virkni örvera í jarðvegi, t.d þegar þörf er á gögnum um hugsanlegar aukaverkanir plöntuvarnarefna á örflóru í jarðvegi eða þegar þess er vænst að örverur í jarðvegi verði fyrir váhrifum af öðrum íðefnum en plöntuvarnarefnum.

[en] In the assessment and evaluation of toxic characteristics of test substances, determination of effects on soil microbial activity may be required, e.g. when data on the potential side effects of crop protection products on soil microflora are required or when exposure of soil microorganisms to chemicals other than crop protection products is expected.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s263-310
Aðalorð
virkni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira